Collection: Tindur Castelli forpöntun 2022
Núna er loksins komið að því að við ætlum að bjóða upp á Tinds haust/vor/vetrarföt, allt eftir því hvernig týpa þið eruð. Við ætlum að byrja á að Castelli peysu og vindvesti. Hægt er að fara í TRI á Suðurlandsbraut og fá að máta sömu eða sambærilegar vörur til að sjá stærð.
Aðeins verður boðið upp á þessar vörur í forpöntun og verður því enginn lager eða crash replacement.
Förpöntun stendur til 15. október 2022 og er áætlaður afhendingardagur 6-8 vikum seinna.
-
Castelli vesti -GoreTex Infinium with 3 back pockets
- Vendor
- Castelli
- Regular price
- Sold out
- Sale price
- 16.700 kr