Bestu buxurnar sem Rapha bíður upp á sem þróaðar hafa verið í samvinnu við atvinnumenn í liðum eins og Canyon/SRAM og EF Education. Compression efni með stórum og þægilegum grippers. Púðinn er svo hannaður til að vera passlega mjúkur og hentar sérlega vel í langa túra.